bur fannst í 5 gagnasöfnum

bur -inn burs; burir eignast börn og buru

bur nafnorð karlkyn
skáldamál

sonur

þau áttu börn og buru

þau eiguðust börn


Fara í orðabók

bur no kk
eignast börn og buru
eiga börn og buru

Orðmyndin buru í orðasambandinu eiga börn og buru er þolfall fleirtölu af nafnorðinu bur sem merkir: sonur.

Lesa grein í málfarsbanka

bur, †burr k. ‘sonur’; sbr. fe. byre og gotn. baur (s.m.); < *buri-. Sjá barn og bera í merk. ‘fæða,…’.