burðargler fannst í 1 gagnasafni

sýnisgler hk
[Læknisfræði]
samheiti burðargler
[skilgreining] Lítil glerplata sem notuð er undir sýni til smásjárskoðunar.
[enska] slide