buss fannst í 1 gagnasafni

buss, búss k. (nísl.) ‘almenningsvagn’. To. úr d. bus, stytting úr omnibus (s.m.) (eiginl. þgf.ft. af lat. omnis ‘allur’, omnibus ‘(handa) öllum’).