buxa fannst í 1 gagnasafni

buxur kv.ft. (16. öld) ‘brækur, skálmaklofin flík (sem nær frá mitti og mislangt niður á lær- eða fótleggi)’; ⊙buxa kv. ‘buxnaskálm’. Sbr. fær. buksur, d. bukser, sæ. byxor. To. úr mlþ. buxe, boxe < *buck-hose, eiginl. ‘skálmaflík úr geitaskinni’. Sjá bússa.