byggva fannst í 1 gagnasafni

1 byggja, †byggva s. ‘búa, eiga heima, dveljast; taka sér bústað, setjast að; reisa, smíða’; sbr. fær. og nno. byggja, sæ. bygga, d. bygge (< germ. *beww(i)an eða *buwwian). Sk. , búa (3), býr, ból og bær (1). Af so. byggja er leitt no. byggð kv. ‘bústaður, byggt svæði’ og bygging kv. Sjá bygginn, Byggvir og bygg.