byrgð fannst í 4 gagnasöfnum

byrgður byrgð; byrgt byrgt hey; byrgðir gluggar

byrgja byrgði, byrgt byrgja brunn

byrgja sagnorð

fallstjórn: þolfall

setja e-ð fyrir (t.d. dyr, glugga) til lokunar

verslunareigendur byrgðu alla glugga

byrgja andlitið í höndum sér


Sjá 3 merkingar í orðabók

Athuga að rugla ekki samam sögnunum birgja og byrgja.
1) Sögnin birgja (birgði, birgt) finnst aðallega í sambandinu birgja sig upp og merkir: afla sér forða. Hún er skyld sögninni bjarga.
2) Sögnin byrgja (byrgði, byrgt) merkir: loka eða hylja. Hún er skyld nafnorðinu borg.

Lesa grein í málfarsbanka

byrgja s. ‘loka, umlykja, hindra; fela, hylja; hýsa fé eða hesta’; sbr. fær. byrgja ‘loka (inni), stífla, hindra’, fe. byrgan ‘fela, greftra’ (ne. bury), fhþ. borgen ‘fela, vernda’. Sk. bjarga, birgja og ábyrgur, sbr. byrgð kv. ‘ábyrgð’. Ísl. so. að byrgja virðist líka hafa tengst orðum eins og byrgi og borg, sbr. byrgja fé, fjárborg.