byrr fannst í 1 gagnasafni

byr, †byrr k. ‘meðvindur, gott leiði á siglingu; góðar undirtektir, fylgi’; sbr. fær. byrur, nno. byr, sæ. máll. byr, d. bør (s.m.) (< *burju-); sbr. mlþ. borelos ‘lygn, vindlaus’. Sk. bera (3) og bára; eiginl. ‘það sem ber áfram’; byrja (óp.)s. ‘fá byr eða leiði’.