dáni fannst í 7 gagnasöfnum

dáinn Lýsingarorð

deyja Sagnorð, þátíð

dáinn dáin; dáið foreldrar hans voru dánir; dáin grös

deyja dó, dóum, dáið þótt hann deyi/dæi

dáinn lýsingarorð

ekki lengur á lífi

langamma hennar er löngu dáin


Fara í orðabók

deyja sagnorð

látast, týna lífinu

hann fékk hjartaslag og dó

deyja af slysförum

deyja

deyja af sárum sínum

deyja

deyja drottni sínum

deyja

deyja úr <lungnabólgu>

deyja

vera að deyja úr <þreytu>

deyja


Sjá 5 merkingar í orðabók

dáinn lo

deyja so
<fugl> deyr hrönnum
<kýrin> deyr af kálfburði
<málið> deyr drottni sínum
<hljóðið> deyr út
<kýrin> deyr af kálfsótt
Sjá 10 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Athuga að rugla ekki saman orðunum látast (andast,deyja) og látast (þykjast, sýnast). Þau eru bæði upphaflega leidd af sögninni að láta en fyrrnefnda orðið (látast: deyja) hefur öðlast sérmerkingu. Stúlkan lést ekki sjá mig (þóttist ekki sjá mig). Leikarinn lést í gær (dó í gær).

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er að segja deyja fyrir aldur fram en ekki „deyja um aldur fram“. Hins vegar er sagt lifa um efni fram.

Lesa grein í málfarsbanka

deyja
[Læknisfræði]
samheiti andast
[skilgreining] Hætta að lifa; gefa upp öndina.
[enska] die

dauður
[Læknisfræði]
samheiti andvana, dáinn
[skilgreining] Sem er ekki lengur lifandi.
[enska] dead,
[latína] mortuus

deyja
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Að andast, falla frá.
[skýring] Sjá dauði og skilmerki dauða.

1 dáinn k. † hjartarheiti (í skáldam.). Ummyndað to. leitt af fe. dā ‘hind’. Sjá dádýr.


dáni k. (17. öld) ‘höfðingi’. Líkl. tengt dándi- og dánimaður. Sjá dándimaður.