dælskr fannst í 1 gagnasafni

dælskur, †dœlskr l. ‘heimskur; fólskur, hrokafullur’; dælska kv. ‘áleitni, frekja; óþekkt, þrjóska’. Sbr. fær. dølskur ‘sljór, kærulaus’, nno. dølske kv. ‘flónsleg kona’; < *dwōliska-, sk. dvali og dul. Sbr. einnig nno. døl, døle k. ‘klaufi, klunni’, dølen og dølutt ‘hálfgeggjaður’ (< *dwōli-) og sæ. og d. máll. dolsk, fhþ. tulisk ‘galinn’ (hljsk. < *duliska-). Sjá dul, dvali og dvola.