dæs fannst í 5 gagnasöfnum

dæsa Sagnorð, þátíð dæsti

dæs -ið dæss

dæsa dæsti, dæst

dæsa sagnorð

gefa frá sér andvarp, stynja

hún hugsaði um liðna tíma og dæsti


Fara í orðabók

dæsa, †dé̢sa s. ‘andvarpa, stynja lágt, mása, blása mæðulega; mæða(st), þreytast’; dæs h., dæsing kv., dæsur kv.ft. ‘más, stunur’; dæsinn l. † ‘latur, silalegur’; dæstur l. ‘þreyttur, dasaður’. Sbr. nno. dæsa ‘vanmegnast (af illviðri og kulda)’, sæ. máll. däst ‘latur og þungur á sér’. Sk. dási og dasa (s.þ.). Óvíst er hvort fnorr. aukn. dæsting(u)r k. og sverðsheitið dæsing(u)r eru af þessum sama toga (dæsingr e.t.v. misritun fyrir bæsingr?, ath. desting(u)r).