dísa fannst í 6 gagnasöfnum

dís Kvenkynsnafnorð

dís Hvorugkynsnafnorð

Dísa Kvennafn

dís -in dísar; dísir dísar|salur; dísa|þing

Dísa Dísu Dísu|dóttir; Dísu|son

dís nafnorð kvenkyn

yfirnáttúrleg kvenvera, gyðja


Fara í orðabók

dísa kv
[Plöntuheiti]
samheiti dísa í dalakofanum
[latína] Sibthorpia peregrina,
[enska] Madeira moneywort

dís kv. ‘gyðja, kvenkyns goðvera; (tigin) kona, fögur kona’; sbr. fsæ. disaþing, nsæ. distingen (e.k. samkoma sem upphaflega var tengd dísadýrkun). Dís er einnig konunafn og alg. nafnliður í pn., sbr. Ásdís, Hjördís, Þórdís, frank. Agedisus, Disibod, alam. Disi, langb. Tiso. Uppruni óljós. Sumir telja orðið í ætt við fi. dhiṣánā ‘(kvenkyns) goðvera’ og dháyati ‘gefur að sjúga’, sbr. fsæ. dīa (s.m.) og ísl. dilkur (s.þ.). Aðrir ætla að orðið sé sk. fi. dhyāti ‘sér, hugsar’, dhiyasāná- ‘athugull’ og gotn. filu-deisei ‘kænska’ (ef ekki < *filu-leisei) og nno. disa, dira ‘horfa (undrandi) á’. (Eldri hugmyndir um tengsl við fe. ides, fhþ. itis ‘(tigin) kona’ hafa ekki lengur byr). Sjá dísa og Dísin; ath. (2).


dísa kv. fno. aukn. Líkl. sk. nno. disa s. ‘stara’, sbr. og nno. dise k. ‘kerti, kertaljós’ og dira s. ‘horfa, góna’. E.t.v. sk. fsl. divo ‘undur’, fi. dí̄deti ‘skín’ og dhyāti ‘hugsar’; ath. dís.