dóast fannst í 1 gagnasafni

dóa s. (nísl.) ‘dútla; laga til’: d. sig ‘laga sig, snyrta sig’, d. e-ð (e-n) ‘laga eða snurfusa e-ð (e-n)’, d. e-ð (e-n) til (s.m.); dóast ‘þrífast, braggast’; dóast til ‘lagast, verða snyrtilegri’. Uppruni óljós; e.t.v. to., sbr. jó. do ‘hirða um, taka tillit til’, mlþ. dōn ‘gera’. Sjá dúa (1); ath. dedúa og dólegur. (So. dóa(st) tæpast mynduð af * < *dauh- < *daug-, týndri mynd nþl.so. *duga, sbr. gotn. dugan (nt. daug)). Ath. dólegur.