dókr fannst í 1 gagnasafni

dúkur, †dók(u)r k. ‘klæði, fataefni; ábreiða (t.d. á borð); †slæða, segl’; †aukn., †pn.; sbr. fær. dúkur, nno. og sæ. duk, d. dug. To. úr ffrísn. dōk eða mlþ. dūk, dōk. Uppruni að öðru leyti óljós. Giskað hefur verið á að orðið væri < germ. *dwōka- sk. fi. dhvájati ‘fer, gengur’ og dhvajá ‘fáni’, sbr. dok, doki, dokka (1) og dugga (1). Sjá dýki. Af dúkur er leidd so. dúka ‘breiða dúk (á borð)’.