dólera fannst í 1 gagnasafni

dólera s. (nísl.) ‘harma’. To., líkl. úr d. dolere (s.m.) < lat. dolēre. Einnig kemur fyrir so. dólerast ‘eigra eða reika um’, sem vísast er sömu ættar og eiginl. merk. ‘eigra um sorgmæddur’.