dóminikani fannst í 1 gagnasafni

dóminikani k. (nísl.) ‘kristsmunkur’. To., ættað úr lat. dominicānus, eiginl. félagi í betlimunkareglu þeirri sem svartmunkurinn Dominicus stofnaði.