dósa fannst í 5 gagnasöfnum

dós -in dósar; dósir dósa(r)|lok; dósa|bor

dós nafnorð kvenkyn

ílát (oft hringlaga) úr málmi einkum notað til geymslu, m.a. kökudós, niðursuðudós


Sjá 2 merkingar í orðabók

dós no kvk (ílát)
dós no kvk (rafmagnsbúnaður í vegg)

dós
[Málmiðnaður]
samheiti blikkdós
[enska] tin,
[sænska] burk,
[þýska] Büchse

1 dós kv. (17. öld) ‘smáílát (einkum úr málmi), …’. To. úr gd. dose (s.m.), sbr. nd. dåse < lþ. dôse; vísast ættað úr lat.-gr. dósis ‘gjöf, skammtur’, sem er upphaflega merkingin, síðan ‘askja undir (lyfja)skammt’.


2 dós (13. öld) fno. aukn.; uppruni óljós og stofnsérhljóðið ekki öruggt (sumir lesa dos, sbr. dos h. og dosa s.). Sé stofnsérhljóð orðsins langt, sem er líklegt, er það líkl. tengt nno. dôse kv. ‘feit og þyngslaleg manneskja’ og fær. dósin ‘sljór, þyngslalegur’; < *dwōs- sk. dasa, dási og dos og fe. dwǣs ‘heimskur’. Sjá dósi.


dósi k. (19. öld) ⊕ ‘ári, fjári (vægt blótsyrði): hver dósinn’; einnig ‘smáskrýtinn flækingur, silalegur maður og undarlegur í háttum; draugur, draugsheiti’. Sbr. og dósa kv. ‘stelpuskömm, stelputuðra’. Líkl. sk. nno. dôse kv. ‘sver og silaleg kona’, dôsen ‘rakur, þyngslalegur, mollulegur’, fær. dós ‘þreyta’, dósin og dósutur ‘doðalegur, syfjaður,…’; af germ. *dwōs-, sbr. *dwēs- í fe. dwǣs ‘sljór, heimskur’; sbr. dasa, dási, dæsa, -dæsa og dos. Upphafl. merk. í dósi e.t.v. ‘læðupúki’ e.þ.u.l. E.t.v. er viðliður orðsins palldós kv. ‘innisetukona’ af sama toga.