dökkva fannst í 4 gagnasöfnum

dökkvi -nn dökkva; dökkvar dökkvi í lofti

dökkvi nafnorð karlkyn
skáldamál

dimma

allir litir runnu saman í jafnan dökkva


Fara í orðabók

dökkur, †døkkr, †do̢kkr l. ‘dimmleitur, dimmur, myrkur; torskilinn’; dökkvi k. ‘dimma; dökkur blettur’; dökkva óp.s. ‘dimma’; dekkja s. ‘gera dökkt, gera dekkra’. Sbr. fær. døkkur ‘dimmleitur,…’, nno. døkk, dokk, dekk, frísn. (hljsk.?) diunk (s.m.). Sk. (hljsk.) sæ. máll. dunken ‘rakur, mollulegur’, þ. dunkel, fhþ. dunkal, tunkal, tunchar ‘dökkur’ (germ. *dankw-, *denkw-, *dunkw-); sbr. hett. dankuiš ‘dökkur, svartur’, kymbr. dew (< *dhengu̯os) ‘þoka, reykur, molla’, af ie. rót *dhen-g- < *dhem-g-, sk. dámur og dimmur. (Físl. døkkr, do̢kkr < *dankwia-, *dankwa-).