dúnepli fannst í 1 gagnasafni

dúnepli hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti japansplóma
[skilgreining] steinaldin trés af rósaætt sem er upprunnið í Kína;
[skýring] perulaga, sæt og safarík, með mjúkt hýði, gul, rauðgul eða brúnleit, á stærð við litla plómu; oft notuð til sultu- og víngerðar
[norskt bókmál] japansk mispel,
[ítalska] nespolo del Giappone,
[þýska] Japanische Mispel,
[danska] japansk mispel,
[enska] loquat,
[finnska] japaninmispeli,
[franska] bibace,
[latína] Eriobotrya japonica,
[spænska] nispola de Japón,
[sænska] japansk mispel

dúnepli hk
[Plöntuheiti]
[skilgreining] Blendingur síberíueplis (M. baccata) og villieplis (M. pumila).
[latína] Malus ×adstringens

dúnepli hk
[Plöntuheiti]
samheiti japanskur mispill, japansplóma
[latína] Eriobotrya japonica,
[franska] bibassier,
[enska] loquat,
[spænska] níspero del Japón,
[þýska] japanische Mispel