dúrt fannst í 1 gagnasafni

dúrt l.h. (nísl.) ‘hart (aðgöngu), strangt’. To., líkl. ættað úr lat. dūrus ‘harður’ og þá e.t.v. komið úr máli latínuskólapilta.