dústa fannst í 1 gagnasafni

1 dústa s. (nísl.): d. á ‘blása á, gefa á (á sjó)’. Líkl. sk. dust (1) og d. dunst ‘gufa’, frísn. dūst ‘ryk’; hugsanl. to.


2 dústa, dústra s. (nísl.) ⊙ ‘byrgja niður’: d. (niður) flatköku ɔ byrgja hana í ösku, d. niður krakka ɔ koma þeim í svefn, svæfa þá, dústra e-m ‘þjarma að e-m’. Uppruni óljós, e.t.v. sk. dúsa (3) og dust (1).