dýpa fannst í 6 gagnasöfnum

dýpi -ð dýpis; dýpi

dýpi nafnorð hvorugkyn

það að vera djúpur

fiskurinn lifir á miklu dýpi


Fara í orðabók

dýpi
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] depth

dýpa s. ‘gera eða verða dýpri’; dýpka s. (s.m.); dýpi h., dýpt kv. ‘djúp, það hve djúpt er’. Sbr. fær. dýpa, nno. dypa(st) ‘dýpka’ (< *deupian) og fær. dýpd, dýpi, nno. dypt, d. dybde ‘dýpi’ (< *deupiðō, *deupia-). Sjá djúpur.