dabba fannst í 2 gagnasöfnum

dabba s. ‘óhreinka’; dabb h. (19. öld) ‘óhreinindi, bleyta, sóðaskapur’; dabbía kv. ‘sukk; fen’. Sbr. nno. dabbe ‘vatnspyttur’, dave (s.m.); msæ. däva ‘gera rakt, vökva’, dävin og däver ‘rakur’, e. máll. dabby ‘deigur, stamur’. Sjá dap og döf (5); ath. dafla og dubba (1).