dafla fannst í 1 gagnasafni

dafla s. ‘damla með árunum, skvampa’; sbr. nno. dabla ‘busla hægt, skvampa’, e. máll. dabble ‘busla í vatni eða for’, gholl. dabbelen ‘hnuðla e-ð mjúkt, sulla’, vflæm. dabbelen ‘handþæfa’. Sbr. ennfremur nno. dava ‘stinga við árum’, e. máll. dab ‘slá laust’, mhþ. beteben ‘strjúka yfir, þukla’, nhþ. tappen ‘fálma, þukla’. Uppruni óljós. E.t.v. sk. serbó-króat. dépati ‘slá’. Orðsift þessi virðist tengd annarri hljóðlíkri og e.t.v. af svipuðum toga, sem einkum var höfð um bleytu, busl eða skvamp, sbr. dabba og dap. Sjá depill (1) og döf (5).