damma fannst í 4 gagnasöfnum

dammur -inn damms; dammar

dammur nafnorð karlkyn
gamalt

manngerð tjörn


Fara í orðabók

dammur no kk
fara úr damminum

dama, †damma kv. ‘hefðarkona, frú; látprúð og snyrtileg stúlka eða kona’. To.; orðmyndin damma líkl. úr ffr. dame, en dama úr d. dame. Orðið er ættað úr lat. domina ‘húsfreyja’; dama merkir einnig drottningu í skák eða spilum. Sjá dona.


1 dammur k. (17. öld) ‘(stíflu)tjörn; pollur; votlendi; blaut klæði’; sbr. fno. damm h. ‘stífla’, fær. dammur, nno. damm k. ‘stífla, (stíflu)tjörn’, sæ. damm, d. dam ‘tjörn, pollur’. Líkl. allt to. úr mlþ. dam ‘stíflugarður’, sbr. holl. dam og fhþ. tam (s.m.) og gotn. faurdammjan ‘stífla, hindra’; < germ. *damma-z. Uppruni að öðru leyti óviss. Orðið hefur verið tengt við gr. táphos ‘gröf’, arm. damban ‘gryfja’, en eins líklegt að það sé sk. gr. títhēmi ‘setja, gera, stilla,…’, thōmós ‘hlaði, hrúga’, sbr. ie. rót *dhē-, *dhō- ‘setja, stilla’ í dáð og dómur. Sjá demma.


2 dammur, damm k. (18. öld) ‘dammspil, tafl á sérstöku borði’. To. úr d. dam < fr. dame eiginl. ‘drottning, drottningartafl’.