dan fannst í 3 gagnasöfnum

Um beygingu ættarnafna
Almenna reglan við beygingu ættarnafna er að bæta við eignarfallsendingu ef nafnið er borið af karlmanni en ekki ef það er borið af konu.

Arnfjörð: Arnfjörðs, Arnfjörð.
Berg: Bergs, Berg.
Bergmann: Bergmanns, Bergmann.
Borg: Borgs, Borg.
Dan: Dans, Dan.
Hafnfjörð: Hafnfjörðs, Hafnfjörð.
Hólm: Hólms, Hólm.
Lár: Lárs, Lár.
Norðfjörð: Norðfjörðs, Norðfjörð.
Scheving: Schevings, Scheving.
Skagfjörð: Skagfjörðs, Skagfjörð.
Snævarr: Snævars, Snævarr.
Thorlacius: Thorlacius/Thorlaciusar, Thorlacius.
Thorsteinsson: Thorsteinsson/Thorsteinssonar, Thorsteinsson.

Lesa grein í málfarsbanka

1 dan k. † ‘herra’. To. úr me. dan < lat. dominus. Sjá dama og dona.


2 dan l. (nísl.) ‘fínn’: vera dan með sig. Líkl. sk. d. dannet. Sjá ofdan; ath. ofdinrækni.


Dana kv. konunafn, eiginl. ‘dönsk kona’, sbr. örn. Dönustaðir; sbr. Dan(u)r k. † karlmannsnafn og aukn., eiginl. ‘danskur maður’. Sjá Dani. Einnig þekkist nafnmyndin Dan k. karlmannsnafn. Dana tæpast tökunafn tengt fír. gyðjuheitinu Dana.