dankast fannst í 4 gagnasöfnum

danka Sagnorð, þátíð dankaði

danka dankaði, dankað láta allt danka

dankast dankaðist, dankast látum þetta dankast

danka sagnorð

láta <allt> danka

sinna engu, vera hirðulaus um allt


Fara í orðabók

danka s. (18. öld): láta e-ð d. ‘láta e-ð eiga sig, lofa e-u að draslast af’; danka við e-ð ‘dunda við e-ð’; danka upp ‘koma upp á, skjóta upp kollinum’; dankast ‘dingla, sveiflast’. Sbr. nno. danka ‘slæpast, flækjast um’, sæ. máll. danka og jó. danke (s.m.) og e.t.v. fær. dankuldrív (danguldrív) ‘slór, rölt, hangs’. So. gæti verið to. í ísl., og norr. orðin einsk. herslumyndir af deng-, dang- í danga og dingla eða ósamlagaðar myndir < *dank- eða *danak-, af *denk- eða *den-. Sjá danga, dengja, dingull, dand(h)ali, detta og dynta.