danz fannst í 1 gagnasafni

dans, †danz k. ‘leikur með tilteknum fótstigum eða spori og (hring)snúningi; danskvæði, danslag’; dansa s. ‘stíga dans’. Sbr. fær. dansur, nno., sæ. og d. dans. To. úr mlþ. dans < ffr. danse. En fr. orðið er e.t.v. ættað úr germ., sbr. fhþ. dansōn ‘toga’, dinsan (s.m.) og gotn. at-þinsan ‘toga að sér’; af sömu rót og þenja. Tæpast tengt alþ.lat. cadentia ‘hljómfall’ eða þ. tenne ‘þreskiláfi, forstofa’, mlat. *danetzāre ‘skemmta sér á láfagólfinu’.