dapi fannst í 1 gagnasafni

dap h. (17. öld) ‘óhreinindablettur; aur, leðja; smáhvarf eða pollur’; dapur h. ⊙ ‘skítablettur, sletta’. Sbr. nno. dap ‘krapasnjór, slydda; sletta’, dape ‘smápollur; mýrlendi; lægð eða laut’, sæ. máll. dape og depp ‘smápyttur, vatnsskvetta’. Sjá dabba, dapla, depill (1) og döp.


dapi k. † aukn., e.t.v. tengt nno. dape k. ‘vatnspyttur’, sbr. dap.