daprast fannst í 6 gagnasöfnum

dapra Sagnorð, þátíð dapraði

dapur Lýsingarorð

dapra dapraði, daprað

daprast dapraðist, daprast henni daprast sýn

dapur döpur; dapurt STIGB daprari, daprastur

daprast sagnorð

verða daufari, dofna, versna

minni hennar er farið að daprast

<honum> daprast sjón/sýn

sjón hans verður lélegri, versnar


Fara í orðabók

dapur lýsingarorð

í þungu og leiðu hugarástandi, ekki glaður

flesta daga var hún döpur af heimþrá

vara dapur í bragði


Fara í orðabók

dapur lo
vera með döpru bragði
með döpru bragði

dapur
[Læknisfræði]
samheiti daufur, hnugginn, stúrinn
[enska] depressed

dap h. (17. öld) ‘óhreinindablettur; aur, leðja; smáhvarf eða pollur’; dapur h. ⊙ ‘skítablettur, sletta’. Sbr. nno. dap ‘krapasnjór, slydda; sletta’, dape ‘smápollur; mýrlendi; lægð eða laut’, sæ. máll. dape og depp ‘smápyttur, vatnsskvetta’. Sjá dabba, dapla, depill (1) og döp.


dapur l. ‘hryggur, hnugginn; daufur’; dapra(st) s. ‘hrella, hryggjast; dofna, förlast’. Sbr. fær. dapur ‘sorgmæddur’, nno. daper ‘hnugginn; veikburða; fylfullur (um hryssu)’, jó. dapper ‘harður, ávalur, bústinn’, mlþ. dapper ‘gildur, þungur, hugrakkur, hraustur’, fhþ. tapfar ‘þungur, þungaður’. Frummerking orðsins virðist hafa verið ‘þungur, gildur’ e.þ.u.l. og af henni hafa svo æxlast merkingartilbrigði eins og ‘þungur í skapi, hnugginn’ annarsvegar og ‘fastur fyrir, hraustur’ hinsvegar. Orðið er líkl. sk. fsl. debelŭ ‘sver’ og fprússn. debīkan ‘stór’, af ie. rót *dheb(h)-, sbr. döf (1). Sjá depra.