dart fannst í 1 gagnasafni

dart, darkt ao. (17. öld) ‘ákaft, hóflaust og varúðarlítið’; taka sig d. ‘láta mikið yfir sér, ofreyna sig’; taka ókenndan d. ‘taka e-m ókunnugum með kostum og kynjum’. Orðið sýnist vera hvk. af lo. *darr, en uppruni þess óviss og engin bein samsvörun í skyldum grannmálum, e.t.v. tengt derra eða fe. durran, dearr, gotn. ga-daursan (nt. gadars) (nþl.s.) ‘dirfast’. Óvíst.