daska fannst í 1 gagnasafni

daska s. (17. öld) ‘dangla, slá laust’; dask h. ‘dangl; lufsur eða kögur’. Líkl. to. úr d. daske ‘dangla í, berja’, sbr. nno. daska og sæ. daska (s.m.), sæ. máll. daska ‘smárigna öðru hverju’. Orðið er e.t.v. to. í norr. málum, komið sunnan að, en þó nokkuð gamalt, sbr. fno. aukn. daska. Orðið virðist einsk. hljóðgervingur; sbr. þ. máll. taschen ‘slá svo smelli í’, datschen ‘slá með flötum lófa, hnoða e-ð mjúkt’, tatschen ‘ösla í for’.