dauðís fannst í 1 gagnasafni

dauðís
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] 1. Jökulís, sem er hættur að skríða og fær ekki viðbót frá ákomusvæði. Hann er venjulega þakinn jökulruðningi.
2. Ísjaki eða íshröngl, sem hefur borist frá jökulbrún með jökulá eða jökulhlaupi og strandað á jökuláraurum eða hefur slitnað frá og setið eftir, þegar jökull hopar.
[enska] dead ice,
[danska] dødis,
[sænska] dödis,
[þýska] Toteis,
[norskt bókmál] dødis

dauðís
[Landafræði] (1.5)
[skilgreining] ísjaki eða íshröngl, sem hefur borist frá jökulbrún með jökulá eða jökulhlaupi og strandað á jökuláraurum eða hefur slitnað frá og setið eftir, þegar jökull hopar
[enska] dead ice,
[danska] dodis,
[þýska] Toteis