desí fannst í 1 gagnasafni

desí- (nísl.) forliður sams. í metrakerfinu, desímetri, desígramm, desílítri. To. ættað úr fr. deci- < lat. decima ‘tíundi hluti’, sbr. lat. decem ‘tíu’.