destingur fannst í 1 gagnasafni

desting(u)r k. fno. aukn. E.t.v. sk. nno. desta ‘fjörga, örva’, desten ‘lífsglaður, fjörlegur,…’, fær. destin ‘hreykinn, stærilátur’. Stundum talið róm. to., sbr. ít. destare ‘vekja, hressa’ < lat. *dis-citāre ‘kalla fram’ e.þ.h. Vafasamt m.a. vegna þess að þá yrði að líta á fær. dast h. ‘kjarni eða helsti kostur e-s’ og dasta s. ‘hælast um; styrkjast’ sem nýmyndanir; dast-, dest- e.t.v. fremur < *darsti- sk. fe. gedyrst ‘djörfung’ og gotn. gadaursan (nt. gadars) ‘þora’.