deysa fannst í 1 gagnasafni

deysa s. (18. öld, H.F. b) ‘þeysa’. Vafaorð. Hugsanlega tilbrigði eða afbökun úr þeysa. Ekki er þó útilokað að orðið svari til nno. døysa ‘dyngja saman’ og mhþ. tæsen, dæsen ‘strá, dreifa’; sbr. dausa (1).