dibbío fannst í 1 gagnasafni

dobía kv. (nísl.) ‘mikið af e-u; benda, flækja, ruglingur’; einnig dibjó, dibbío og dubbíó: allt er í dibbíó eða dubbíó, ɔ á rúi og stúi, í óreglu eða ruglingi. Uppruni óljós. Hugsanlegt er að orðið sé komið úr latínumáli skólapilta in dubiō ‘í efa eða óvissu’.