dimmalimm fannst í 1 gagnasafni

dimmalimm h. (nísl.) ‘ölórar; drykkjusöngur’; einnig nafn á kóngsdóttur í ævintýri. To., sbr. d. dimmelim ‘vínórar’ og dimmelim ‘ölóður’ (gamanyrði); líkl. ummyndun á (latn.) orðinu dēlīrium fyrir áhrif frá d. dimle ‘reika, dingla’, sbr. og d. bimmelim ‘ringlaður, galinn’. Líkl. er ísl. limm h. (s.þ.) af þessum sama toga.