dingulslímbjúgur fannst í 1 gagnasafni

dingulslímbjúgur kk
[Læknisfræði]
samheiti dingulspiklopi, heiladingulsslímbjúgur
[skilgreining] Slímbjúgur sem kemur fram við vanstarfsemi skjaldkirtils, sem stafar af vanstarfsemi heiladinguls.
[enska] pituitary myxedema