dirfa fannst í 1 gagnasafni

dirfa s. ‘gera djarfan’; (óp.) mig dirfir; ég dirfist ‘ég áræði, gerist djarfur’; sbr. fær. dirvast ‘áræða’ og dirvi kv. ‘þor’, nno. dervast ‘verða stór og sterkur’, dervug ‘þroskamikill’. Af so. dirfa er leitt dirfinn l. ‘hugrakkur’, sbr. og dirfð og dirfska kv. ‘hugrekki’; dirfa < *derƀian. Sjá djarfur og dirnir.