djöfulhyrna fannst í 1 gagnasafni

djöfull, †djo̢full k. ‘satan, ári, illur andi (sterkt blótsyrði)’; djöfsi k. smækkunarorð, eilítið veikara; djöfla s.: d. e-u út ‘fara illa með e-ð, tala illa um e-ð’. Sbr. fær. d(j)evul, nno. djevel, sæ. djävel, d. djævel. To. úr fsax. diabol < lat. diabolus < gr. diábolos, eiginl. ‘rógberi’, sbr. rækall (rægikarl). Af djöfull eru leidd lo. djöfulhyrndur og no. djöfulhyrna. Sjá defill.