dofnungur fannst í 1 gagnasafni

dofi k. ‘tilfinningaleysi; máttleysis- og stirðleikakennd; slen’; dofinn l. (eiginl. lh.þt. af týndri st.s.) ‘tilfinningalaus; sljór, sinnulaus; bragðlaus’; dofna s. ‘verða dofinn eða daufur’; dofningi, dofnungur k. ‘sljór og daufgerður maður’. Sbr. fær. dovin l., dovna s., no. dove ‘máttleysi í limum’, doven ‘sljór, máttvana,…’, d. doven ‘latur’, sæ. duven ‘bragðlaus’, nno. dovna, sæ. domna, d. dovne ‘slævast,…’. Sk. ísl. daufur og gotn. afdaubnan ‘forherðast’. Sbr. ennfremur fe. dofian, nhþ. toben og fhþ. tobēn ‘ólmast, ærast’, mlþ. doven ‘deyfa, gera ringlaðan’. Sjá daufur, dofra og dyfra (2).