dofra fannst í 3 gagnasöfnum

Dofri Karlmannsnafn

dofri Karlkynsnafnorð

dofri -nn dofra; dofrar dofra|ætt

Dofri Dofra Dofra|dóttir; Dofra|son

dofra s. (nísl.) ‘dunda, gaufa’; dofrast (áfram) ‘dragnast áfram’; dofralegur l. ‘þögull, drumbslegur’; dofringi k. ‘daufgerður maður, rola’. Sbr. nno. dovra ‘sljákka, dofna’, fær. durva ‘dotta, móka’. Sk. dofi og daufur. Sjá dyfra (2).


Dofri k. (fno.) nafn á jötni. Hann átti sér bústað í Dofrafjalli og hefur sennilega verið kenndur við það. Annars gæti nafnið vel verið tengt so. dofra, dofringi og dofralegur (sjá dofra) og það á líkl. við um aukn. dofri.