dofrast fannst í 1 gagnasafni

dofra s. (nísl.) ‘dunda, gaufa’; dofrast (áfram) ‘dragnast áfram’; dofralegur l. ‘þögull, drumbslegur’; dofringi k. ‘daufgerður maður, rola’. Sbr. nno. dovra ‘sljákka, dofna’, fær. durva ‘dotta, móka’. Sk. dofi og daufur. Sjá dyfra (2).