doggskór fannst í 1 gagnasafni

döggskór, †do̢ggskór k. † ‘neðsti hluti á sverðsslíðrum (málmsleginn)’; sbr. nno. doggsko, gd. dugsko. Líkl. ummyndun, sbr. d. dopsko, sæ. doppsko og mlþ. doppe, holl. dop ‘málmhulstur’ (H. Falk 1914:34--35). (Orðið hefur vísast verið sett í samband við dögg af því að neðsti hluti slíðra gat dregist með jörðu).