doglingr fannst í 1 gagnasafni

döglingur, †do̢glingr, †døglingr k. ‘konungur, þjóðhöfðingi’. Skvt. sögninni afkomandi Dags konungs; < *dagulingaz (u-ið í afleiðsluendingunni virðist benda til u-stofns *Dagu-z). Fær. døglingur ‘andarnefja; eineygður maður; laushlaðið, valt heysæti’ er vísast s.o., en merkingartengsl óljós.