dondra fannst í 1 gagnasafni

dondra s. (nísl.) ‘falla með hávaða, dumpa’. To. úr d. dundre ‘bylja, falla með dynk’, sk. dynja. Sjá dúndra.


dúndra, dondra s. (19. öld) ‘hlunkast, falla með dynk; glymja við’. To. úr d. dundre ‘duna, glymja’; sbr. fær., nno. og sæ. dundra (s.m.). Líkl. fremur leitt af so. að duna en komið úr lþ. dunnern ‘þruma, dynja’ (sbr. nhþ. donner ‘þruma’ og ísl. Þór). Nísl. dúndur h. ‘heimabrugg, vínandasamsull’ er e.t.v. af þessum sama toga.