dormur fannst í 1 gagnasafni

dorma s. (15. öld) ‘blunda, móka; sofa lengi’; dormur k. ‘blundur, dúr; svefnhús’. Sbr. nno. dorma ‘blunda,…’, durma ‘sljákka, hljóðna’, dormen, durmen ‘mistraður, þungbúinn (um loft)’, sæ. máll. dorma ‘móka’, lþ. dormen ‘sofa’ og mhþ. türmen ‘svima, sundla’. Orðið virðist af germ. toga og sk. dúr (1), en e.t.v. kennir einhverra merkingaráhrifa frá lat. dormīre ‘sofa’, a.m.k. í dormur ‘svefnhús’, sbr. lat. dormītōrium (s.m.).