dornikar fannst í 2 gagnasöfnum

dornika Sagnorð, þátíð dornikaði

dornika s. (17. öld) † ‘raula með sérstökum hætti, syngja með raddbrigðum; ymja, suða; renna í rennibekk’; dornik h. ‘breytilegt raulhljóð eða suð’. Sýnilega to., en uppruni ekki fullljós. E.t.v. á orðið í öndverðu við sönglag og varning duggara frá Doornik. Sjá dornikar.


dornikar, dorningar k.ft., dornikur kv.ft. (18. öld) ‘einsk. skinnsokkar’. Einnig kemur fyrir ummyndunin dordinglar í sömu merk. og dorningar ‘sjóvettlingar’. Orðið á upphafl. við fótabúnað duggara frá Doornik í Belgíu (einsk. vatnstígvél) og e.t.v. líka við sjóvettlinga sem þeim voru seldir; sbr. og dollar ‘skinnsokkar’, e.t.v. < *dorlar einsk. smækkunarorð. Sjá durrar.