doskull fannst í 1 gagnasafni

dosk h. (17. öld) ‘gauf, deyfð’; doska, doskra s. ‘drolla, slóra’; doskull l. ‘hyskinn’. Sbr. sæ. máll. dåsk ‘daufur, kjarklaus’, nno. dosken ‘rakur, saggafullur; sljór, drungalegur, latur’ og fe. dosc ‘dimmur’, ne. dusk ‘rökkur’. Sjá dos og dosm. (Tengsl við d. dorsk koma síður til greina).