dossa fannst í 1 gagnasafni

dossa s. (nísl.) ‘skella í góm, mynda smellhljóð með tungunni’: d. við e-u ‘fúlsa við e-u,…’, það dossaði í honum ‘hann gaf frá sér lítilsvirðingarhljóð, skellti í góm’. Einsk. hljóðgervingur, sem er þó líkl. tengdur dos og dusa og upphafl. merk. ‘blása’. Sjá dosta og dussa.